miđvikudagurinn 15. desember 2010

Jólatónleikar tónlistardeildar Súđavíkurskóla

Í gær 14. desember voru haldnir jólatónleikar tónlistardeildar Súðavíkurskóla. Það voru 11 nemendur sem sungu og spiluðu sig inn í hjörtu viðstaddra með mikilli prýði. Kennarar og aðstendendur gátu verið afar stollt af sínu fólki, til hamingju krakkar með frábæra tónleika.

Fleiri fréttir

Vefumsjón