ţriđjudagurinn 7. janúar 2020

Leikskóladeild Súđavíkurskóla fćr gjöf

Það var heldur betur gaman í dag þegar tveir fulltrúar frá Kiwanisfélaginu Básar á Ísafirði komu færandi hendi fullt af kössum, fullum af ýmsum þroska leikföngum og þroskatólum. Við fengum semsagt peningargjöf frá félaginu og máttum kaupa það sem börnum okkar á leikskólanum vantaði helst. Við gerðum það og eins og sést á myndinni þá er þetta afraksturinn. Við erum óendanlega þakklát fyrir þessa rausnalegu gjöf, kærar þakkir.

Fleiri fréttir

Vefumsjón