miđvikudagurinn 8. september 2010

0. bekkur byrjar í skólanum

Fimm nemendur úr leikskólanum sem eru 5 ára byrjuðu í kennslu í grunnskólanum, mánudaginn 6. sept sl. Þetta eru vaskir nemar sem voru löngu farin að telja dagana þar til "skóli" hæfist. Á myndinni má sjá nemendurna ásamt Dagbjörtu kennara þeirra.

Fleiri fréttir

Vefumsjón