föstudagurinn 17. febrúar 2012

1. bekkur vinnur ávaxtakörfu

1. bekkur í Súðavíkurskóla vann ávaxtakörfu í hvatningaleik Rásar 2 og Lífshlaupsins.

Nemendur voru afskaplega ánægð með vinningin enda hafa þeir lagt hart að sér í Lífshlaupinu.

Til hamingju krakkar:)

 

Fleiri fréttir

Vefumsjón