föstudagurinn 5. febrúar 2010

6. bekkur vinnur ávaxtaveislu

Það kom skemmtilega á óvart þegar tilkynning barst í morgun til Súðavíkurskóla að 6. bekkur hefði unnið ávaxtaveislu frá Ávaxtabílnum. Er þetta í tengslum við Lífshlaupið sem allir í skólanum eru skráðir í og hefur gengið vel að fá alla til að hreyfa sig. Til hamingju allir.
Skólastjóri

Fleiri fréttir

Vefumsjón