mánudagurinn 6. febrúar 2012

Dagur leikskólans

Í dag 6. febrúar er dagur leikskólans. Í tilefni dagsins fóru starfsmenn og nemendur leikskólans ásamt skólastjóra í heimsókn á skrifstofu Súðavíkurhrepps og afhentu Ómari Jónssyni sveitarstjóra plakat í tilefni dagsins.

Krakkarnir sungu eitt lag og voru kvödd með góðgæti.

Fleiri fréttir

Vefumsjón