miđvikudagurinn 7. desember 2016

Dansleikrit í Edinborgarhúsinu

1 af 2

Í blíðskaparveðri fóru nemendur í 1. - 5. bekk á danssýningu/leirit í Edinborgarhúsinu þann 7. desember, á vegum Íslenska dansflokksins, og hittu þar fyrir nemendur úr öllum nágrannaskólunum. Sýningin hét Óður og Flexa halda afmæli og var hin besta skemmtun. Mikið var hlegið og klappað og voru börnin hin ánægðustu með sýninguna.

Fleiri fréttir

Vefumsjón