ţriđjudagurinn 2. febrúar 2010

Fótboltaćfingar falla niđur

Vegna þorrablóts Slysavarnarfélagsins sem haldið verður í íþróttahúsinu n.k. laugardag, falla allar fótboltaæfingar niður eða til miðvikudagsins 10. febrúar.
Kveðja Halldór þjálfari

Fleiri fréttir

Vefumsjón