ţriđjudagurinn 20. apríl 2010

Frí í skólanum 22. og 23. apríl

Sumardagurinn fyrsti er á fimmtudaginn 22. n.k. og er frí í skólanum. Föstudaginn 23. n.k. verður einnig gefið frí í skólanum og er það vegna þess að árshátíð skólans var haldin á laugardegi til þess að allir kæmust. Það er því "löng helgi" hjá öllum í Súðavíkurskóla. Ég óska öllum gleðilegs sumars og þakka fyrir veturinn.


Skólastjóri

Fleiri fréttir

Vefumsjón