mánudagurinn 9. mars 2015

Glćsileg leiksýning

Frammistaða leikaranna á árshátíðinni var að mínu mati stórgóð!

Leiksigrarnir unnust þarna hver af öðrum - jöfn frammistaða allra nemendanna einkenndi sýninguna.

Velfestir hnökrarnir hurfu eins og dögg fyrir sólu þegar á hólminn var komið.

Þátttaka yngstu barnanna skreytti verkið og gaf blíða tóna - og fyrirheit til framtíðar.

Til hamingju nemendur Súðavíkurskóla.

Fleiri fréttir

Vefumsjón