miđvikudagurinn 22. apríl 2009

Gleđilegt sumar

Fimmtudaginn 23. apríl er sumardagurinn fyrsti og frí í skólanum. Föstudaginn 24. apríl er einnig frí í skólanum þar sem við vorum með árshátíð skólans á laugardegi, þá tökum við okkur frí einn virkan dag í staðinn.
Við óskum öllum gleðilegs sumars og þökkum fyrir veturinn.

Starfsfólk Súðavíkurskóla

Fleiri fréttir

Vefumsjón