ţriđjudagurinn 5. febrúar 2008

Grímuball

Á morgun "Öskudag" verður hið árlega grímuball haldið á sal skólans kl.17:00. Það er foreldrafélagið sem sér um ballið sem og undirbúning þess. Foreldrar eru hvattir til að mæta og að sjálfsögðu í búningi. Allir eru velkomnir.

Fleiri fréttir

Vefumsjón