fimmtudagurinn 14. febrúar 2013

Grímuball og maskadagur

Í gær, öskudag mættu allflestir í "öðruvísi" fötum í skólann sem veitti mikla gleði. Þarna mátti sjá ninjamenn, prinsessur, ýmsar dýrategundir og fleira. Það ríkti mikil eftirvænting eftir grímuballinu sem hófst klukkan 17:00 á sal skólans en að því loknu loksins komið að því að maska. Krakkarnir gengu hús úr húsi og sungu og fengu góðgæti í staðinn.

skólastjóri

Fleiri fréttir

Vefumsjón