miđvikudagurinn 6. september 2017

Gróđursetning í Skólaskógi

1 af 4

Í dag, 6. september, skunduðum við upp í skólaskóg í blíðskaparveðri. Í þetta sinn plöntuðum við 134 trjáplöntum í sívaxandi Skólaskóginn. Þó berjaþúfurnar hafi alls staðar freistað tókst okkur þetta á 40 mínútum, rétt í tæka tíð fyrir hádegismatinn sem að þessu sinni var grísagúllas að hætti kokksins. Allir voru sammála um að þetta hafi verið góður dagur.

Fleiri fréttir

Vefumsjón