fimmtudagurinn 23. nóvember 2006

Íţróttahátíđ á Ţingeyri

Nú er spenningur nemenda í 1.-7. bekkjar að nálgast hámark, því að á morgun munu þeir halda til Þingeyrar til keppni í alls kyns óhefðbundnum þrautum.  Meðal þrauta má nefna dýnusipp, pokakast, nefrennsli, boltarennsli möndluspýtingar, blöðrukast, minigolf, millifærslu og bakfærslu.  Dagskráin hefst um kl.  08.40 og stendur til 12.30.  Auk þess sem nemendur keppa innbyrðis, munu þeir etja kappi við kennara í ýmsum greinum.  Það verður því keppni, grín, fjör og læti á Þingeyri á morgun. 

Fleiri fréttir

Vefumsjón