mánudagurinn 17. desember 2012

Jólatónleikar 2012

Hinir árlegu jólatónleikar nemenda í tónlistardeildar Súðavíkurskóla voru haldnir með popm og prakt á sal skólans sunnudaginn 16.desember. Þetta voru stórgóðir tónleikar og nemendur stóðu sig afar vel.

Fleiri fréttir

Vefumsjón