miđvikudagurinn 18. desember 2013

Jólatónleikar Súđavíkurskóla 2013

Í gær 17.desember voru jólatónleikar Súðavíkurskóla haldnir á sal skólans.

Nemendur spiluðu ýmis verk bæði hefðbundin sem og frumsamin.

Kennarar og nemendur eiga mikið hrós skylið fyrir frábæra tónleika í alla staði.

Tónlistarskólinn byrjar aftur 8.janúar 2014.

Fleiri fréttir

Vefumsjón