mánudagurinn 15. september 2008

Kennaraţing Vestfjarđa

Föstudaginn 19. n.k. verður hið árlega kennaraþing Vestfjarða haldið að Holti og hefst kl.11:00. Kennarar Súðavíkurskóla fara á þetta þing kl. 10:30 og verður því breyting á hefðbundinni kennslu þann daginn með því að nemendur verða í lestíma og síðan heimanámi undir stjórn skólastjóra fram að hádegi.

Kveðja  Skólastjóri

Fleiri fréttir

Vefumsjón