ţriđjudagurinn 3. september 2019

Leikrit í Edinborgarhúsinu

Á morgun miðvikudaginn 4.sept, ætlum við að bregða undir okkur betri fætinum og allir nemendur fá að fara á leiksýningar í Edinborgarhúsinu á Ísafirði.

1.-6.bekkur ásamt 4ra og 5 ára nemendum úr leikskólanum, fara klukkan 9:30 á sýninguna Ómar orðabelgur og að henni lokinni komum við heim.

7.-10.bekkur fer síðan klukkan 12:30 úteftir á leiksýninguna ,,Velkomin heim,,. Ég vona að allir eigi eftir að hafa gaman að

 

Skólasjóri

Fleiri fréttir

Vefumsjón