ţriđjudagurinn 13. desember 2011
Leikskóladeildin Kofrasel
Leikskóladeildin Kofrasel verður lokuð milli jóla og nýárs.
Starfsdagur starfsmanna verður mánudaginn 2.janúar og því frí hjá nemendum.
Leikskóladeildin opnar aftur klukkan 07:45 þriðjudaginn 3.janúar.