fimmtudagurinn 5. desember 2013

Leiksýningin Bjálfansbarniđ

Miðvikudaginn 4.des sl, var leiksýningin "Bjálfansbarnið" sýnd á sal Súðavíkurskóla. Þar fór Elvar Logi að kostum eins og honum er einum lagið. Allir voru hæst ánægðir með sýninguna. Við þökkum kærlega fyrir frábæra sýningu

Fleiri fréttir

Vefumsjón