fimmtudagurinn 14. febrúar 2013
Lífshlaupið 2013
Nú má sjá enn fleiri en áður ganga rösklega um þorpið okkar. Ástæðan er einföld bæði nemendur og starfsmenn skólans eru að taka þátt í hinu árlega Lífshlaupi. Það hefur gengið ljómandi vel og fer hreyfingin vel í alla. Hvet alla til að halda þetta út en Lífshlaupinu lýkur 20.feb n.k.