föstudagurinn 3. desember 2010

Lionsmenn gefa

Félagar úr Lions á Ísafirði komu færandi hendi á leikskóladeild Súðavíkurskóla og gáfu peningagjöf sem á eftir að koma að góðum notum sérstaklega núna fyrir jólin. Við þökkum Kára, Sigurði og öðrum Lionsmönnum kærlega fyrir gjöfina. 

Skólastjóri

Fleiri fréttir

Vefumsjón