ţriđjudagurinn 9. desember 2008

Litlu jólin

Hin árlegu Litlu jól verða haldin föstudaginn 19. desember n.k. Nemendur mæta í skólann klukkan 10:00 og hafa með sér pakka merktan ,,til þín - frá mér,, og má kosta 100 - 500 kr, einnig eiga þeir að koma með kerti, gos og nammi (500.-kr) og að sjálfsögðu jólaskapið. Litlu jólunum lýkur um hádegi og er þá komið jólafrí í skólanum.
Nemendur eiga að mæta að loknu jólafríi, í skólann mánudaginn 5. janúar kl. 9:00

Fleiri fréttir

Vefumsjón