föstudagurinn 11. september 2015

Norrćna skólahlaupiđ 2015

Allir nemendur í Súðavíkurskóla tóku þátt í Norræna skólahlaupinu 2.sept sl. Meirihluti nemenda fór Súðavíkurhringinn þar sem gengið er upp Árdalinn og hlíðina fyrir ofan þorpið og endað í Raggagarði. Aðrir gengu frá skólanum niður í Raggagarð, þar sem allir sameinuðust í leikjum og áttu frábæran tíma áður en gengi var til baka í skólann.

Fleiri fréttir

Vefumsjón