ţriđjudagurinn 23. ágúst 2016

Norrćna skólahlaupiđ 2016

Á morgun miðvikudaginn 24.ágúst ætla nemendur Súðavíkurskóla að fara í Norræna skólahlaupið. Að þessu sinni fara nemendur 8.-9.bekk ásamt umsjónarkennara upp í ,,Skálina góðu,, áleiðis á Sauratinda með nesti og nýja skó:)

Yngri nemendur fara inn að Valagili, ásamt kennurum og einnig með nesti meðferðis.

Fleiri fréttir

Vefumsjón