ţriđjudagurinn 14. desember 2010

Piparkökubakstur

Það var mikið fjör hjá yngstu nemendum skólans þegar verið var að baka piparkökur. Þarna mátti sjá hinar ýmsu útfærslur af kökum og síðan voru þær skreyttar af mikilli snilld.

Fleiri fréttir

Vefumsjón