miđvikudagurinn 9. maí 2007

Próftaflan tilbúin

Próftafla vorannar er tilbúin og má nálgast hana undir liðnum Skrár hér til vinstri. Að venju eru sum prófin tekin í hefðbundnum kennslustundum, en að þessu sinni fær 1.-5. bekkur einn prófdag, 6.-7. fær tvo en 8.-10. bekkur fær fjóra. Við óskum öllum nemendum góðs gengis í þessum prófum og vonumst til að þeir nýti tímann vel í lestur.

Kv. Kennarar Súðavíkurskóla

Fleiri fréttir

Vefumsjón