fimmtudagurinn 30. apríl 2015

Skemmtileg heimsókn

Við fengum aldeilis óvænta og skemmtilega heimsókn í dag. Töfrahetjurnar Mikael og Viktoría glöddu nemendur og kennara með líflegu viðmóti og allskyns ótrúlegum brellum. Takk fyrir komuna.

Fleiri fréttir

Vefumsjón