miđvikudagurinn 12. júní 2013

Skólaslit 2013

Skólaslit Súðavíkurskóla fóru fram á sal skólans 4.júní sl.

Að þessu sinni var verið að útskrifa 4 nemendur úr 10.bekk. Þeir voru kvaddir með gjöfum, góðum orðum og von um bjarta framtíð. Ég vil þakka öllum nemendum, starfsmönnum, foreldrum og öðrum þeim sem komu að skólanum þetta skólaárið fyrir frábært samstarf og óska öllum gleðilegs sumarfrís.

Fleiri fréttir

Vefumsjón