miđvikudagurinn 6. júní 2012

Skólaslit Súđavíkurskóla

Skólaslit Súðavíkurskóla fórum fram 31.maí sl. Þá voru tveir nemendur úr 10.bekk útskrifaðir.

Næsta skólaár verður sami fjöldi nemenda og var í vetur, miðað við óbreytt ástand en örlítil breyting

verður á starfsmannahaldi. Ég vil þakka öllum nemendum, starfsmönnum, foreldrum og öðrum sem komu að skólahaldinu í vetur innilega fyrir viðburðarríkt og skemmtilegt skólaár. Vonandi eiga allir frábært sumar.

Fleiri fréttir

Vefumsjón