miđvikudagurinn 8. september 2010

Starfsdagur

Föstudaginn 10. sept. n.k. er starfsdagur í grunnskóla- og tónlistardeild Súðavíkurskóla og því fellur niður öll kennsla þann daginn, nema sund hjá 7.- 10. bekk. Ástæða þessa er Kennaraþing Vestfjarða haldið að Núpi og Kennaraþing tónlistarkennara haldið á Ísafirði.

Skólastjóri

Fleiri fréttir

Vefumsjón