mánudagurinn 15. september 2008

Starfsdagur

Föstudaginn 26. n.k. verður starfsdagur í Súðavíkurskóla. Þá munu allir starfsmenn skólans fara suður og skoða skóla í Reykjanesbæ sem hafa innleitt Uppbyggingarstefnuna. Það er von okkar að geta lært af þeim sem lengra eru komnir með innleiðingu þessarar stefnu.

Skólastjóri

Fleiri fréttir

Vefumsjón