ţriđjudagurinn 2. september 2014

Starfsdagur föstudaginn 5. sept.

Starfsdagur verður hjá okkur í grunnskólanum nú föstudaginn 5. september, eins og kemur fram á skóladagatalinu.

Börnin fá þá frí í skólanum, en kennarar mæta og vinna að ýmsum verkefnum.

 

 

Fleiri fréttir

Vefumsjón