fimmtudagurinn 8. september 2011

Starfsdagur kennara

Jæja þá er skólastarfið hafið af fullum krafti og allir mættir. En 6.-7.bekkur er nýkominn heim úr ferð sinni að Reykjum í Hrútarfirði. Á morgun 9.sept verður frí hjá nemendum þar sem það er starfsdagur kennara og þeir verða allir á námskeiði að Núpi.

Skólastjóri

Fleiri fréttir

Vefumsjón