föstudagurinn 28. apríl 2017

Syngjandi leikskólanemar

Í morgunmatnum í morgun, komu leikskólanemendur og sungu fyrir alla í skólanum, lagið buxur, vesti, brók og skór. Eins og sést á myndinni voru þau einnig búin að búa til buxur, vesti, brók og skó sem þau hengdu á snúru til sýnis. Það er óhætt að segja það þessir nemendur eru óhræddir við að koma fram, frábært verkefni í alla staði, kærar þakkir leikskólanemendur og leikskólastarfsmenn.

Fleiri fréttir

Vefumsjón