mánudagurinn 20. febrúar 2012

Ţorrablót Súđavíkurskóla

Föstudaginn 17. feb sl var haldið hið árlega þorrablót Súðavíkurskóla.

Mikið var um dýrðir en þarna voru sýndir leikþættir, söngur, dans og leikir.

Það eru bekkjarfulltrúar/foreldrar hverjar bekkjardeildar sem sjá um skemmtiatriðin með nemendum. Þetta tókst með prýði

og eiga allir sem komu að blótinu mikið þakklæti fyrir frábæra skemmtun.

Fleiri fréttir

Vefumsjón