fimmtudagurinn 18. febrúar 2016

Ţorrablót Súđavíkurskóla

Á morgun föstudaginn 19.feb verður hið árlega þorrablót Súðavíkurskóla haldið á sal skólans.

Blótið hefst klukkan 17:00. Þið mætið með mat og drykk og nemendur halda uppi fjörinu.

Allir hjartanlega velkomnir.

Fleiri fréttir

Vefumsjón