miđvikudagurinn 29. febrúar 2012

Tónlist fyrir alla

Í gær 28.feb komu góðir gestir í heimsókn í Súðavíkurskóla, þau Laufey Sigurðardóttir, fiðluleikari og Páll Eyjólfssongitarleikari. Þetta var vegna viðburðar sem nefnist "Tónlist fyrir alla" og kallast efni þeirra "Fiðla og gítar".

Allir nemendur og starfsmenn skólans nutu frábærs flutnings þessa listamanna og voru allir afar ánægðir með þessa skemmtilegu uppákomu.

 

Fleiri fréttir

Vefumsjón