miđvikudagurinn 28. nóvember 2012

Uppbyggingarstefnan í 4.-5.bekk

Nóg hefur verið að gera hjá nemendum í 4. og 5. bekk undanfarið. Þeir hafa verið að vinna ýmisleg skemmtileg verkefni í anda uppbyggingarstefnunnar. Aðspurð segja nemendur að þetta sé alltaf skemmtileg vinna enda bera myndirnar þess merki.

Fleiri fréttir

Vefumsjón