fimmtudagurinn 23. október 2014

Verkfall tónlistarkennara

Miðvikudaginn 22. október skall á verkfall tónlistarkennara. VIð vonum auðvitað að það vari stutt og valdi ekki mikilli truflun á námi þeirra mörgu barna sem stunda tónlistarnám. Það er vísast einsdæmi það háa hlutfall nemenda í Súðavíkurskóla sem er í tónlistarnámi ... og ein okkar stærsta skrautfjöður.  

Fleiri fréttir

Vefumsjón