miđvikudagurinn 29. maí 2013

Vinaviku lokiđ

Hinni árlegu vinaviku lauk með pomp og prakt þegar hver og einn upplýsti hver sinn "leynivinur" var og gaf honum barmmerki sem hann hafði búið til. Þessi vika er alltaf jafn skemmtileg og tillhlökkun á hverju ári.

Fleiri fréttir

Vefumsjón