ţriđjudagurinn 3. júní 2014

Vortónleikar 2014

Vortónleikar tónlistardeildar Súðavíkurskóla voru haldnir á sal skólans 23.maí sl. Þar spiluðu og sungu nemendur okkar með miklum myndarbrag. Ég óska kennurum og nemendum til hamingju með frábæran tónlistar árangur í vetur og vonandi verður sami háttur á næsta vetur. Kærar þakkir fyrir veturinn

Fleiri fréttir

Vefumsjón