ţriđjudagurinn 27. mars 2012
Alda Marín vinnur stóru upplestrarkeppnina
Alda Marín Ómarsdóttir úr Súðavíkurskóla sigraði Stóru Upplestrarkeppnina sem haldin var í Hömrum á Ísafirði sl föstudag. Natalía Snorradóttir frá Þingeyri varð í öðru sæti og Hákon Ernir Hrafnsson frá GÍ Ísafirði varð í þriðja sæti. Við óskum öllum keppendum hjartanlega til hamingju með þennan frábæra árangur.
Alda mín þú varst skólanum þínum og okkur öllum til mikils sóma, takk fyrir frábæra frammistöðu.