mánudagurinn 9. apríl 2018

Árshátíđ 2018

Laugardaginn 14.apríl nk. verður hin árlega árshátíð Súðavíkurskóla haldin með pomp og prakt í Samkomuhúsinu okkar klukkan 14:00. Að þessu sinni verður sýnd okkar útfærsla á leikritinu ,,Grámann í Garðshorni,,eftir Þórunni Pálsdóttur.

Að lokinni sýningu verður kaffihlaðborð í Súðavíkurskóla, í boði foreldrafélagsins og þar verður greiddur aðgangseyrir, fyrir sýningu og kaffi. Allur ágóði rennur óskertur til nemenda skólans.

 

Allir hjartanlega velkomnir

 

Skólastjóri

Fleiri fréttir

Vefumsjón