föstudagurinn 8. nóvember 2013

Árshátiđ Súđavíkurskóla

 

Árshátíð Súðavíkurskóla 2013-2014 verður haldin í Samkomuhúsinu laugardaginn 9.nóvember n.k.og hefst klukkan 14:00.

Í ár ætla nemendur leilk- og grunnskóla að sýna hið vinsæla verk, Dýrin í Hálsaskógi og við lofum góðri skemmtun:)

Hið margrómaða kaffihlaðborð foreldrafélagsins verður á sal skólans og hefst kl.15:30. Minnum á að greiða þarf með peningum (ekki tekið við kortum). Verð: 700.-kr fyrir grunnskólabörn.  1500.- kr fyrir fullorðna. Frítt fyrir ellilífeyrisþega og börn 5 ára og yngri.

 

Allir hjartanlegar velkomnir

Fleiri fréttir

Vefumsjón