föstudagurinn 13. október 2017

Bleikur dagur í Súđavíkurskóla

1 af 3

Í dag föstudaginn 13. október mættum við bleikklædd í skólann. Við vildum þannig sýna stuðning við báruttuna gegn brjóstakrabbameini - og brjóta svolítið upp hverdaginn í leiðinni. Nemendur og kennarar sýndu sérdeilis hugkvæmni í fatavali og mátti sjá bleikar flíkur af öllum stærðum og gerðum á göngum skólans.

Fleiri fréttir

Vefumsjón