föstudagurinn 12. september 2014
Dćgradvöl
Sveitarstjórn ákvað á fundi sínum í gær að keyra Dægradvöl af stað, þrátt fyrir fáar skráningar. Hún hefst því á mánudaginn og verður sem fyrr í umsjón Lindu Lee. Dagskráin lítur svona út:
Mánudagar kl 13:10-14:30
Miðvikudagar kl. 13:10-14:30
FImmtudagar kl. 13:10-15:45