fimmtudagurinn 29. janúar 2015

Dægradvöl með nýju sniði

Í febrúarbyrjun verða breytingar á Dægradvöl hjá Súðavíkurhreppi. 
Þár er helst til að taka að í boði verður aðstoð við heimanám ásamt því að vistunartími er aukinn.

Dægradvöl verður í boði alla virka daga frá 13:00 til 16:00, nema mánudaga frá 14:30 til 16:00

Eitt gjald verður innheimt fyrir hvert barn – kr. 10.000.- á mánuði.

Einnig hefur verið ákveðið að bjóða 4. bekkingum þátttöku.
Stundaskrá Dægradvalar er aðgengileg í valmyndinni hér til vinstri. 

Fleiri fréttir

Vefumsjón