miđvikudagurinn 17. nóvember 2010

Dagur íslenskrar tungu

Þriðjudaginn 16.nóv sl var dagur íslenskrar tungu og afmælisdagur Jónasar Hallgrímssonar skálds. Það var ýmislegt gert Í tilefni dagsins m.a. sungu leikskólanemendur og grunnskólanemendur sögðu frá skáldinu og lásu ljóð eftir hann.

Fleiri fréttir

Vefumsjón